Þetta fjölskyldurekna gistihús á Norðurfirði býður upp á einföld herbergi í breyttri hlöðu ásamt nútímalegum sumarhúsum með sjálfsþjónustu. Krossneslaug er í 1 km fjarlægð. Allir sumarbústaðir Urðartindur Guesthouse eru með vel búið eldhús, sérbaðherbergi og sérsvalir með grilli. Herbergin eru með setusvæði og sérbaðherbergi. Slökunarvalkostir innifela svalir með útsýni yfir fjörðinn. Hægt er að veiða við ströndina. Sameiginleg grillaðstaða er einnig í boði á staðnum. Urðartindur Guesthouse and Cottage er staðsett á rólegum og fallegum stað á Vestfjörðum. Café Norðurfjörður er í 2 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 9,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,5)

ÓKEYPIS bílastæði!


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
eða
1 hjónarúm
1 hjónarúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,1
Aðstaða
8,6
Hreinlæti
9,3
Þægindi
8,8
Mikið fyrir peninginn
8,6
Staðsetning
9,5
Ókeypis WiFi
6,9
Þetta er sérlega há einkunn Norðurfjörður
Þetta er sérlega lág einkunn Norðurfjörður
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Kristín
    Ísland Ísland
    Frábær herbergi, rúmgóð og þægileg. Gott að hafa ískáp inn á herberginu. Góð aðstaða til að elda og borða í hliðarsalnum. Mæli með þessu stað
  • Soffia
    Ísland Ísland
    Starfsfólkið einstaklega hjálpsamt og dásamleg dvöl
  • Gummi
    Ísland Ísland
    Flott aðstaða, mætum með kjöt á grillið og gátum borða öll saman í sal á staðnum. Snyrtileg og flott herbergi.
Gæðaeinkunn
Booking.com gefur þessum gististað gæðaeinkunnina 3 af 5 á grundvelli þátta eins og aðstöðu, stærðar, staðsetningar og þjónustu.

Gestgjafinn er Arinbjörn

9.1
9.1
Umsagnareinkunn gestgjafa
Umsagnareinkunn gestgjafa

Arinbjörn
Þegar ferðamenn fóru að streyma til Norðurfjarðar árið 2009 en gátu hvergi fengið gistingu, ákváðum við að bregðast við því og byggðum tvö smáhýsi. Smáhýsin voru fyrir fjóra, með öllu því sem þarf, eins og eldhúsi, borðstofu, sturtu og salerni. Við önnuðum ekki eftirspurn svo við breyttum hlöðunni í fyrsta flokks gistingu árið 2012 með fjórum herbergjum fyrir tvo með baðherbergi með sturtu. Þá varð tjaldsvæðið mjög vinsælt þar sem aðstaðan er betri en á flestum stöðum. Nú stendur til að stækka gistinguna enn frekar á næstu árum til að anna eftirspurn, enda vilja ferðamenn fá að upplifa þá kyrrð sem ríkir í Norðurfirði, náttúrfegurðina, sundlaugina í Krossnesi, gönguleiðirnar í kringum húsin okkar, svörtu sandfjöruna með fallegu öldunum og allt útsýnið út fjörðinn. Við vonumst til að geta boðið upp á enn meira gistirými árið 2017 án þess að slaka á gæðunum sem við viljum að sé fyrsta flokks.
Mér finnst skemmtilegast að sinna góðum gestum og fræða þá um það sem hægt er að gera í Norðurfirði og í nágrenni Norðurfjarðar. Mér finnst það skemmtilegt því allir sem koma eru svo hrifnir af aðstöðunni sem ég hef sjálfur byggt upp og náttúrunni og umhverfinu sem ég ólst upp við, en ég er fæddur og uppalinn í Norðurfirði. Allir gestir eru ánægðir með sundlaugina í Krossnesi og fallegu fjöruna fyrir framan gististaðinn. Þess á milli er ég verkstjóri hjá stóru verktakafyrirtæki í Reykjavík, en mér líður alltaf best heima. Í Norðurfirði, þar sem ég mun alltaf eiga heima.
Nágrennið geymir mikla sögu. Allt frá Flóabardaga þann 25. júní 1244, til galdrabrenna fram á sautjándu öld, til Síldarverksmiðja um miðja 20 öld, til uppgangs ferðamannastaðarins Norðurfjarðar á 21 öldinni. Við höfum því mikla sögu allt í kringum okkur. Það sem er sjáanlegt eru síldarverksmiðjurnar í Djúpavík og í Ingólfsfirði, tóftir eftir stóra hákarlaútgerð og kaupstað í Kúvíkum svo ekki sé minnst á sundlaugina við Krossnes sem heimamenn reistu fyrir ungmennafélagið Leifur Heppni í sveitinni. Í dag er sundlaugin ein athyglisverðasta og frægasta sundlaug í heimi, enda stendur hún í fjöruborðinu á eyjunni Íslandi í miðju Atlantshafi.
Töluð tungumál: enska,íslenska

Umhverfi gistirýmisins

Aðstaða á Urdartindur Guesthouse and Cottages
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.6

Vinsælasta aðstaðan
  • Reyklaus herbergi
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Útsýni
  • Fjallaútsýni
  • Útsýni
Svæði utandyra
  • Grillaðstaða
  • Verönd
  • Verönd
Eldhús
  • Sameiginlegt eldhús
  • Hreinsivörur
  • Rafmagnsketill
  • Ísskápur
Tómstundir
  • Gönguleiðir
  • Veiði
    Aukagjald
Stofa
  • Setusvæði
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis almenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg).
    Almennt
    • Reyklaust
    • Flísa-/Marmaralagt gólf
    • Kynding
    • Hljóðeinangrun
    • Sérinngangur
    • Reyklaus herbergi
    Aðgengi
    • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
    Þjónusta í boði á:
    • enska
    • íslenska

    Húsreglur

    Urdartindur Guesthouse and Cottages tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá kl. 16:00 til kl. 20:00

    Útritun

    Frá kl. 08:00 til kl. 11:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Fyrir börn 6 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

    Engin aldurstakmörk

    Engin aldurstakmörk fyrir innritun

    Mastercard Visa Peningar (reiðufé) Urdartindur Guesthouse and Cottages samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.


    Reykingar

    Reykingar eru ekki leyfðar.

    Gæludýr

    Gæludýr eru ekki leyfð.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Ef áætlaður komutími er utan innritunartíma eru gestir vinsamlegast beðnir um að láta Urðartind Guesthouse and Cottages vita fyrirfram.

    Eftir bókun fá gestir innritunarleiðbeiningar í tölvupósti frá Urðartindi Guesthouse and Cottages.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón einstaklingsgestgjafa. Hugsanlegt er að löggjöf Evrópusambandsins um atvinnugestgjafa gildi ekki.

    Algengar spurningar um Urdartindur Guesthouse and Cottages

    • Urdartindur Guesthouse and Cottages er aðeins 100 m frá næstu strönd. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Meðal herbergjavalkosta á Urdartindur Guesthouse and Cottages eru:

      • Hjóna-/tveggja manna herbergi
      • Sumarhús

    • Innritun á Urdartindur Guesthouse and Cottages er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 11:00.

    • Verðin á Urdartindur Guesthouse and Cottages geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Urdartindur Guesthouse and Cottages býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Gönguleiðir
      • Veiði

    • Urdartindur Guesthouse and Cottages er 150 m frá miðbænum í Norðurfirði. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.