Þessir einföldu sumarbústaðir eru staðsettir í kyrrlátri sveit á Austurlandi, í 7 mínútna akstursfjarlægð frá Vopnafirði. Boðið er upp á eldhúskrók og ókeypis snyrtivörur. Háhraðanettenging er í boði. Sumarbústaðir á Ásbrandsstöðum eru opnir og vel skipulagðir, með setusvæði og einföldum innréttingum. Á rúmgóða svæðinu í kringum sumarbústaðina er tjaldsvæði þar sem hægt er að halda hópviðburði. Gestir geta farið í göngu- og útsýnisferðir í náttúrunni í kringum Cottage Ásbrandsstadir. Starfsfólkið býður upp á leiðsögn um Vopnafjörð og svæðið í kring. Selárdalslaug og minjasafnið á Bustarfell eru í 17 km fjarlægð og næsta matvöruverslun er á Vopnafirði.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,7 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,9)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þessi gististaður fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Ókeypis bílastæði í boði á staðnum

Áreiðanlegar upplýsingar
Gestir segja að lýsingin og ljósmyndirnar fyrir þennan gististað séu greinargóðar.

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
Svefnherbergi 1:
1 hjónarúm
Svefnherbergi 2:
1 einstaklingsrúm
og
1 koja
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,5
Aðstaða
8,5
Hreinlæti
8,8
Þægindi
8,7
Mikið fyrir peninginn
8,8
Staðsetning
8,9
Ókeypis WiFi
8,5
Þetta er sérlega há einkunn Vopnafjörður
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Hannesson
    Ísland Ísland
    Allt var upp á það besta. Starfsfólk fær auka plús.
  • Selma
    Ísland Ísland
    fín aðstaða, fallegt umhverfi og afþreying fyrir krakka. sváfum vel.
  • Alexandr
    Grikkland Grikkland
    Thanks to the owners of the Camping. They are very nice people and that's the main thing. We can confidently recommend it!
Gæðaeinkunn
Booking.com gefur þessum gististað gæðaeinkunnina 3 af 5 á grundvelli þátta eins og aðstöðu, stærðar, staðsetningar og þjónustu.

Gestgjafinn er Jon Haraldsson

9.5
9.5
Umsagnareinkunn gestgjafa
Umsagnareinkunn gestgjafa

Jon Haraldsson
Við fjölskyldan erum náttúrubörn og margir segja að við sjáum ýmislegt í umhverfinu sem aðrir sjá ekki. Einnig erum við töluvert tónlistarfólk og spilum við stundum og syngjum við einstaka atburði. Einnig ef gestir okkar vildu heyra til okkar væri það sjálfsagt. Við erum með sauðfé, nautgripi, hesta, endur, og stendur fólki til boða að koma og sjá ef það vill. Einnig eigum við tvær tíkur og önnur þeirra grípur allt í kjaftinn sem hent er til hennar og er hún mikill leikfélagi, hvort sem það eru börn eða fullorðnir. Einnig er lítið bú fyrir krakka. Gestir geta gengið um landareignina. Fuglalífið hér er í blóma, sérstaklega í maí og júní, þegar varptíminn stendur yfir. Við eigum nýjan fuglaskoðunarkýki sem við erum búin að setja upp á ústýnisstað yfir ánna. Einnig er útsýnið yfir fjörðinn mjög gott upp á hálsinum fyrir ofan bæinn. Þar er einnig stórt vatn. Sauðburður stendur yfir í maí og fyrri part júní og er gestum velkomið að koma og fylgjast með. Einnig erum við búin að setja upp lítið leiksvæði fyrir börn með m.a. kastala. Við erum með tvö golfsett sem hægt er að fá leigð fyrir lítið eða ekkert. Gestum bíðst fylgdarmaður um golfvöllinn ef þeir vilja.
Með ánni er stór hólmi með fjölbreyttu fuglalífi. Í hólmanum er létt gönguleið til að sjá fuglalífið. Hægt er að komast á bíl að gönguleiðinni. Veiðimenn keyra veiðiveg við Hofsá en það er meira gaman að ganga um hann og tengjast náttúrunni. Um 4 km frá Ásbrandsstöðum, er stór svört sandfjara með klettum. Boðið er upp á morgunverð inn á heimili gestgjafa fyrir gesti. Tímasetning morgunverðar er frá 08:00:-9:30 nema beðið sé um annað. Í nágrenni bústaðarins eru margar miserfiðar gönguleiðir. Á tjaldstæðinu eru leiktæki, m.a. trampólín og kastali. Við höfum bústaðinna okkar aðeins lokaða þegar veður eru válynd. Hellisheiði vegnr. 917, verður ófær yfir vetrartímann og Vopnafjarðarheiði vegnr. 85 verður erfið í vondum verðum. Norðurljós hafa verið algeng á svæðinu síðastliðinn tvö ár. Gestir ættu að eiga góða möguleika á að sjá þau frá bústöðunum. Við erum nýbúin að setja inn upp lítinn leikkastala fyrir börn og hús sem er tveggja metra breitt og tveir metrar á lengd.
Töluð tungumál: enska,íslenska

Umhverfi gistirýmisins

Aðstaða á Ásbrandsstadir Cottage
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.5

Vinsælasta aðstaðan
  • Reyklaus herbergi
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Við strönd
  • Fjölskylduherbergi
Bílastæði
Ókeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Eldhús
  • Sameiginlegt eldhús
  • Kaffivél
  • Hreinsivörur
  • Helluborð
  • Eldhúsáhöld
  • Rafmagnsketill
  • Eldhús
  • Ísskápur
  • Eldhúskrókur
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Lengri rúm (> 2 metrar)
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Sturta
Stofa
  • Borðsvæði
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Ofnæmisprófað
  • Sérinngangur
  • Samtengd herbergi í boði
Aðgengi
  • Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
Svæði utandyra
  • Svæði fyrir lautarferð
  • Garðhúsgögn
  • Við strönd
  • Sólarverönd
  • Grillaðstaða
  • Verönd
  • Garður
Sameiginleg svæði
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
Tómstundir
  • Lifandi tónlist/sýning
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
  • Göngur
  • Strönd
  • Hestaferðir
    Utan gististaðar
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
  • Veiði
    Utan gististaðar
  • Golfvöllur (innan 3 km)
Umhverfi & útsýni
  • Útsýni í húsgarð
  • Útsýni yfir á
  • Kennileitisútsýni
  • Fjallaútsýni
  • Garðútsýni
  • Vatnaútsýni
  • Sjávarútsýni
  • Útsýni
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Einkainnritun/-útritun
  • Móttökuþjónusta
  • Ferðaupplýsingar
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
  • Barnaleiktæki utandyra
  • Borðspil/púsl
  • Kvöldskemmtanir
  • Leikvöllur fyrir börn
  • Barnapössun/þjónusta fyrir börn
    Aukagjald
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Þvottahús
    Aukagjald
Annað
  • Reyklaust
  • Kynding
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Reykskynjarar
  • Aðgangur með lykli
Þjónusta í boði á:
  • enska
  • íslenska

Húsreglur

Ásbrandsstadir Cottage tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 16:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.

Útritun

Frá kl. 08:00 til kl. 11:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 1 ára
Aukarúm að beiðni
€ 20 á barn á nótt
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
2 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
€ 20 á barn á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Maestro Mastercard Visa Peningar (reiðufé) Ásbrandsstadir Cottage samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.


Reykingar

Reykingar eru ekki leyfðar.

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast látið gististaðinn vita af áætluðum komutíma fyrirfram. Eftir bókun fá gestir sendar innritunarleiðbeiningar frá gististaðnum með tölvupósti.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Ásbrandsstadir Cottage

  • Já sum gistirými á þessum gististað eru með svalir. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Ásbrandsstadir Cottage er með.

  • Innritun á Ásbrandsstadir Cottage er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 11:00.

  • Ásbrandsstadir Cottage býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Hjólreiðar
    • Gönguleiðir
    • Leikvöllur fyrir börn
    • Veiði
    • Golfvöllur (innan 3 km)
    • Við strönd
    • Kvöldskemmtanir
    • Hestaferðir
    • Göngur
    • Lifandi tónlist/sýning
    • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    • Strönd

  • Ásbrandsstadir Cottage er 6 km frá miðbænum á Vopnarfirði. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Ásbrandsstadir Cottage er með ýmsar gerðir gistirýma (háð framboði). Þau eru með:

    • 1 svefnherbergi
    • 2 svefnherbergi

    Nánari upplýsingar er að finna í sundurliðun gistivalkosta á þessari síðu.

  • Já, sum gistirými á þessum gististað eru með verönd. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Ásbrandsstadir Cottage er með.

  • Ásbrandsstadir Cottage er með ýmsar gerðir gistirýma (háð framboði). Þau geta rúmað:

    • 2 gesti
    • 3 gesti
    • 6 gesti

    Nánari upplýsingar er að finna í sundurliðun gistivalkosta á þessari síðu.

  • Verðin á Ásbrandsstadir Cottage geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Já, Ásbrandsstadir Cottage nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.