Láttu stjana við þig með heimsklassaþjónustu á Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only

Domes Noruz Chania býður upp á einkaaðgang að sandströnd í Agioi Apostoloi og er fyrsti gríski dvalarstaðurinnn sem er heiðraður fyrir innan- og utanhússhönnun sína. Gististaðurinn státar af nýstárlegri heilsulind og 2 sundlaugum með útsýni yfir grænblátt hafið og eyjarnar í kring. Fínt kampavín og ferskt sjávarfang er framreitt á sundlaugarbarnum. Öll gistirýmin á Domes Noruz Chania eru með stór útisvæði með ýmsum aðbúnaði, setustofuhúsgögnum, útibaðkörum og annaðhvort heitum potti eða setlaug. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna. Öll gistirýmin eru byggð í stíl feneysku skipasmíðastöðvarinnar og eru úr krítneskum sandsteini að mestum hluta. Heilsulindin sækir innblástur sinn í hefðbundinn grískan útsaum og efni og státar af tyrknesku baði, gufubaði og heitum potti. Yngingarnudd eru einnig í boði. Gestir geta nýtt sér úrval afþreyingar utandyra, bæði jóga í garðinum eða einkaþjálfun utandyra sem og aðrar íþróttir. Gististaðurinn er með fullbúna líkamsræktarstöð. Setustofan er hönnuð í einstökum stíl. Hún vísar að ströndinni og er tilvalinn staður til afslöppunar. Domes Noruz Chania býður einnig upp á veitingastað sem er opinn allan daginn og tvo bari. Heimsborgaralegi bærinn Chania er í innan við 4 km fjarlægð frá Domes Noruz Chania, en þar er að finna fjölda líflegra strandbara og veitingastaða sem eru opnir allan daginn. Næsti flugvöllur er alþjóðaflugvöllurinn í Chania, en hann er í 15 km fjalrægð frá gististaðnum. Ókeypis einkabílastæði eru í boði á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Autograph Collection
Hótelkeðja
Autograph Collection

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,3)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þetta hótel fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð, Morgunverður til að taka með

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,7
Aðstaða
9,5
Hreinlæti
9,7
Þægindi
9,6
Mikið fyrir peninginn
8,7
Staðsetning
9,3
Ókeypis WiFi
8,1
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Lisa
    Bandaríkin Bandaríkin
    Pool is gorgeous and great for to swim laps or to lounge. There is also a quiet pool available. The breakfast and coffee are excellent. There is an outdoor gym with 2 bikes and weights and TRX. Yoga and pilates are offered for a small fee. It's...
  • Thea
    Finnland Finnland
    The staff was wonderful and everything was so peaceful and beautiful. The food was good too.
  • Rouse
    Bretland Bretland
    Staff are all incredibly nice and helpful. The hotel is very nice. Food and drink is good, the breakfast spread is particularly great. The location is great, just outside town enough to be quiet and relaxing, but close enough to pop in easily. The...

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Topos
    • Matur
      grískur • Miðjarðarhafs
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Aðstaða á Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.5

Vinsælasta aðstaðan
  • 3 sundlaugar
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Við strönd
  • Ókeypis bílastæði
  • Veitingastaður
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Reyklaus herbergi
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
  • Bar
  • Morgunverður
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka
  • Lengri rúm (> 2 metrar)
Útsýni
  • Útsýni
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Við strönd
  • Sólarverönd
  • Verönd
  • Verönd
Eldhús
  • Kaffivél
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Tómstundir
  • Hjólaleiga
  • Matreiðslunámskeið
    Aukagjald
  • Göngur
    Aukagjald
  • Strönd
  • Kvöldskemmtanir
  • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
    Aukagjald
  • Snorkl
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Köfun
    Aukagjald
  • Kanósiglingar
    Aukagjald
Stofa
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Minibar
  • Te-/kaffivél
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Þjónustubílastæði
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf
Almennt
  • Aðeins fyrir fullorðna
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Ofnæmisprófað
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Vekjaraþjónusta
  • Flísa-/Marmaralagt gólf
  • Kynding
  • Hljóðeinangrun
  • Bílaleiga
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Vifta
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta
Aðgengi
  • Öryggissnúra á baðherbergi
  • Lækkuð handlaug
  • Upphækkað salerni
  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
3 sundlaugar
Sundlaug 1 – inniÓkeypis!
  • Opin allt árið
  • Aðeins fyrir fullorðna
  • Upphituð sundlaug
Sundlaug 2 – útiÓkeypis!
  • Opin allt árið
  • Aðeins fyrir fullorðna
Sundlaug 3 – útiÓkeypis!
  • Opin allt árið
  • Aðeins fyrir fullorðna
Vellíðan
  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Einkaþjálfari
  • Líkamsræktartímar
  • Jógatímar
  • Líkamsrækt
  • Heilnudd
  • Handanudd
  • Höfuðnudd
  • Paranudd
  • Fótanudd
  • Hálsnudd
  • Baknudd
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Gufubað
  • Heilsulind
  • Líkamsmeðferðir
  • Hárgreiðsla
  • Litun
  • Klipping
  • Hármeðferðir
  • Andlitsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
  • Hammam-bað
    Aukagjald
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað
    Aukagjald
Þjónusta í boði á:
  • þýska
  • gríska
  • enska
  • spænska
  • franska
  • rússneska

Húsreglur

Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 15:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Til 11:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eldri en 16 ára eru velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk

Ekkert aldurstakmark fyrir innritun. (Einungis börn 16 ára og eldri mega gista)

Gæludýr

Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

Mastercard Visa Diners Club American Express Peningar (reiðufé) Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að börn sem eru eldri en 16 ára eru velkomin.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Leyfisnúmer: 1042K015A3238401

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only

  • Innritun á Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 11:00.

  • Meðal herbergjavalkosta á Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only eru:

    • Hjónaherbergi
    • Svíta

  • Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    • Nudd
    • Hammam-bað
    • Snorkl
    • Köfun
    • Kanósiglingar
    • Kvöldskemmtanir
    • Við strönd
    • Sundlaug
    • Matreiðslunámskeið
    • Snyrtimeðferðir
    • Einkaþjálfari
    • Hjólaleiga
    • Göngur
    • Andlitsmeðferðir
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Hármeðferðir
    • Strönd
    • Klipping
    • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
    • Litun
    • Hárgreiðsla
    • Líkamsmeðferðir
    • Heilsulind
    • Gufubað
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Baknudd
    • Hálsnudd
    • Fótanudd
    • Paranudd
    • Höfuðnudd
    • Handanudd
    • Heilnudd
    • Líkamsrækt
    • Jógatímar
    • Líkamsræktartímar

  • Verðin á Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

  • Gestir á Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 6.2).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Enskur / írskur
    • Grænmetis
    • Vegan
    • Glútenlaus
    • Amerískur
    • Hlaðborð
    • Matseðill
    • Morgunverður til að taka með

  • Á Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only er 1 veitingastaður:

    • Topos

  • Domes Noruz Chania, Autograph Collection- Adults Only er 450 m frá miðbænum í Kato Daratso. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.