Ibis London Stratford er með snarlbar sem opinn er allan sólarhringinn og nútímaleg herbergi með ókeypis Wi-Fi Internetaðgangi. Stratford-járnbrautarlestarstöðin er í 10 mínútna göngufjarlægð. Íþróttasamstæðan Queen Elizabeth Olympic Park og Westfield Stratford City-verslunarmiðstöðin eru báðar í innan við 15 mínútna göngufjarlægð. Björtu og rúmgóðu herbergin á ibis London Stratford eru öll með flatskjásjónvarp með kvikmyndavali. Öll herbergin bjóða upp á loftkælingu og sérbaðherbergi með hárblásara. Gestir geta notið þess að snæða eins og þá lystir af morgunverðinum alla morgna á rúmgóða veitingastaðnum. Fjölbreyttur kvöldverðarmatseðill er einnig í boði og barinn býður upp á léttar veitingar og drykki. Íþróttaleikvangurinn O2 Arena er í aðeins 25 mínútna fjarlægð með neðanjarðarlest frá Stratford-járnbrautarlestarstöðinni. Viðskiptahverfið Canary Wharf er í 10 mínútna akstursfjarlægð og miðbær Lundúna er í 20 mínútna fjarlægð með neðanjarðarlest.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 8,3 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

ibis
Hótelkeðja
ibis

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,3)

Upplýsingar um morgunverð

Enskur / írskur, Hlaðborð

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærnivottun

Þessi gististaður hefur eina eða fleiri sjálfbærnivottun frá þriðja aðila.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,5
Aðstaða
7,9
Hreinlæti
8,1
Þægindi
8,1
Mikið fyrir peninginn
7,8
Staðsetning
8,3
Ókeypis WiFi
8,3
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Gestur
    Ísland Ísland
    Staðsetning frábær 5 ganga í Westfield mall ... Veitingastaðir og barir í göngufæri.
  • Tee
    Ghana Ghana
    The room was neat and spacious to accommodate me. There was no disturbance and close to town. It was convenient to town
  • Mariama
    Bretland Bretland
    It was a good room for my guest who came for an event. He was very happy.

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • FOGS
    • Matur
      breskur • asískur • alþjóðlegur • evrópskur
    • Í boði er
      morgunverður • brunch • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Án glútens

Aðstaða á ibis London Stratford

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Veitingastaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Sólarhringsmóttaka
  • Lyfta
  • Bar
  • Þvottahús
  • Te- og kaffiaðstaða í öllum herbergjum
Baðherbergi
  • Handklæði
Svefnherbergi
  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka
Eldhús
  • Rafmagnsketill
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Útvarp
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Snarlbar
  • Bar
  • Te-/kaffivél
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Bílastæði eru ekki til staðar.
Þjónusta í boði
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
  • Farangursgeymsla
  • Fax/Ljósritun
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
  • Sólarhringsmóttaka
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Öryggishólf
Almennt
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Reyklaust
  • Kynding
  • Teppalagt gólf
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
Þjónusta í boði á:
  • þýska
  • enska
  • spænska
  • franska
  • hindí
  • ítalska
  • rúmenska
  • rússneska
  • Úrdú

Húsreglur

ibis London Stratford tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 15:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Til 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
3 - 11 ára
Aukarúm að beiðni
Ókeypis

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk

Lágmarksaldur fyrir innritun er 18

Gæludýr

Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Gjald getur átt við.

Hópar

Þegar bókað er meira en 7 herbergi, þá geta mismunandi reglur og aukakostnaður átt við.

Mastercard Visa Solo Diners Club Carte Bleue American Express Ekki er tekið við peningum (reiðufé) ibis London Stratford samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Börn undir 18 ára aldri þurfa að vera í fylgd með foreldrum eða forráðamönnum. Þriðji aðili, með umboð frá foreldrum, þarf að framvísa skriflegri heimild frá þeim (með vottaðri undirskrift).

Vinsamlegast athugið að við komu þarf að framvísa kreditkortinu sem notað var við bókun.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) hefur þessi gististaður gripið til aðgerða til að stuðla betur að öryggi gesta sinna og starfsfólks. Ákveðin þjónusta og aðstaða gæti þ.a.l. verið takmörkuð eða ekki í boði.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um ibis London Stratford

  • ibis London Stratford er 9 km frá miðbænum í London. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Á ibis London Stratford er 1 veitingastaður:

    • FOGS

  • Verðin á ibis London Stratford geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • ibis London Stratford býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Gestir á ibis London Stratford geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.8).

      Meðal morgunverðavalkosta er(u):

      • Enskur / írskur
      • Hlaðborð

    • Innritun á ibis London Stratford er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.

    • Meðal herbergjavalkosta á ibis London Stratford eru:

      • Hjónaherbergi
      • Tveggja manna herbergi