Þetta hótel er staðsett í 5 mínútna akstursfjarlægð frá miðbæ Plasencia og er með greiðan aðgang að öllum helstu vegum. Það er í aðeins 20 mínútna akstursfjarlægð frá hinum fallega Monfragü-garði. Heimsækið hina heillandi markaðsborg Plasencia með litríkum arkitektúr sínum þar sem aðalsmenn bjuggu á 15. öld. Skoða má staðbundna menningu og hefðir með því að fara á vikulega markaðinn sem fer fram við hið aðlaðandi aðaltorg. Náttúrugarðurinn býður upp á frábær dæmi um fallegt útsýni Cáceres-héraðsins- sem frægt er fyrir fossa og Miðjarðarhafsskóglendi. Dást má af hjörtum og villsvínum í óspilltu og náttúrulegu umhverfi. Monfragüe er með ána Tagus og hæð í skóglendi sem innifelur ólífulundi, eikartré, beitilyng og kirsuberjatré.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Ókeypis bílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,0
Aðstaða
8,3
Hreinlæti
8,7
Þægindi
8,4
Mikið fyrir peninginn
8,1
Staðsetning
7,7
Ókeypis WiFi
8,4
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • John
    Bretland Bretland
    Friendly staff …. Lovely restaurant with good food.
  • Jacqueline
    Bretland Bretland
    One night stop between San Sebastián and Jerez. Easy to find, near fuel stations with a lot of parking available. We have stayed before.
  • Jeremy
    Bretland Bretland
    The staff were all very helpful and polite. The room was spacious, with a nice balcony. There was a choice of eating in the cafeteria (informal), or in the restaurant (a little more formal). The food was delicious, and they managed to cater for...

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Hotel Azar
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.3

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Reyklaus herbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Bar
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Skolskál
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Baðkar
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Svæði utandyra
  • Verönd
  • Garður
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
Stofa
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Bar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis almenningsbílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
    Þjónusta í boði
    • Farangursgeymsla
    • Vekjaraþjónusta
    • Fax/Ljósritun
    • Nesti
    • Strauþjónusta
    • Þvottahús
    • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
    • Sólarhringsmóttaka
    • Funda-/veisluaðstaða
    Öryggi
    • Öryggishólf
    Almennt
    • Ofnæmisprófað
    • Loftkæling
    • Reyklaust
    • Harðviðar- eða parketgólf
    • Kynding
    • Öryggishólf fyrir fartölvur
    • Lyfta
    • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
    • Reyklaus herbergi
    Aðgengi
    • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
    Þjónusta í boði á:
    • enska
    • spænska

    Húsreglur

    Hotel Azar tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá kl. 13:00 til kl. 00:00

    Útritun

    Til 12:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    0 - 2 ára
    Barnarúm að beiðni
    Ókeypis

    Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

    Öll barnarúm eru háð framboði.

    Engin aldurstakmörk

    Engin aldurstakmörk fyrir innritun

    Gæludýr

    Gæludýr eru ekki leyfð.

    Maestro Mastercard Visa Peningar (reiðufé) Hotel Azar samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

    Leyfisnúmer: H-CC518

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

    Algengar spurningar um Hotel Azar

    • Hotel Azar býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Hotel Azar er 2,9 km frá miðbænum í Plasencia. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

      • Verðin á Hotel Azar geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

      • Innritun á Hotel Azar er frá kl. 13:00 og útritun er til kl. 12:00.

      • Meðal herbergjavalkosta á Hotel Azar eru:

        • Hjóna-/tveggja manna herbergi