Þú átt rétt á Genius-afslætti á Chalets & Apartments Beim Waicher! Til að spara á þessum gististað þarftu bara að innskrá þig.

Þessir hefðbundu fjallaskálar eru til húsa í Alpafjallaskála á bóndabæ í Ruhpolding. Íbúðir Beim Waicher eru með ókeypis Wi-Fi Internet, eldhús og verönd með frábæru útsýni yfir bæversku Alpana. Chalets & Apartments Beim Waicher eru með glæsilegar viðarinnréttingar í annaðhvort Alpastíl eða kanadískum stíl. Allar íbúðirnar eru rúmgóðar og eru með 2 eða 3 svefnherbergi með parketi á gólfum og stofu með flatskjá. Chalets Beim Waicher er tilvalinn staður fyrir gönguferðir, hjólreiðar og gönguskíði á hinu fallega Chiemgau-svæði í Bæjaralandi. Ruhpolding-golfvöllurinn er í innan við 3 km fjarlægð. Ókeypis rúnstykki eru send í alla fjallaskálana og grillaðstaða er einnig í boði. Gistirýmið er staðsett á lífrænum bóndabæ og gestir geta dáðst að geitunum og lamadýrunum. Einnig er boðið upp á barnaleikvöll. Bílastæði á staðnum eru ókeypis við íbúðirnar. Gestum stendur til boða hleðslustöð fyrir rafmagnsbíla sér að kostnaðarlausu. Þær eru í 25 mínútna fjarlægð frá Chiemsee-vatni og í innan við 40 mínútna akstursfjarlægð frá Berechtesgaden og austurrísku borginni Salzburg.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,8 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,1)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þessi gististaður fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum

Áreiðanlegar upplýsingar
Gestir segja að lýsingin og ljósmyndirnar fyrir þennan gististað séu mjög greinargóðar

Innskráðu þig og sparaðu
Innskráðu þig og sparaðu
Þú gætir sparað 10% eða meira á þessum gististað með því að skrá þig inn

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
Svefnherbergi 1:
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2:
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 1:
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2:
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 3:
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 1:
1 einstaklingsrúm
og
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2:
3 stór hjónarúm
Svefnherbergi 3:
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 1:
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2:
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 1:
1 stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2:
1 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Sjálfbærnivottun

Þessi gististaður hefur eina eða fleiri sjálfbærnivottun frá þriðja aðila.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,5
Aðstaða
9,5
Hreinlæti
9,5
Þægindi
9,6
Mikið fyrir peninginn
9,0
Staðsetning
9,1
Ókeypis WiFi
10
Þetta er sérlega há einkunn Ruhpolding
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • É
    Éva
    Ungverjaland Ungverjaland
    Regionale Produkte im Kühlschrank, großzügiges Angebot.
  • Valérie
    Þýskaland Þýskaland
    Sehr schöne Unterkunft! Alles sauber und in gutem Zustand. Der Brötchenservice war top und sogar der Kühlschrank gefüllt als wir ankamen :) An Ostern gab es eine kleine schokoladige Überraschung. Durch den Abstand zu den anderen Chalets hat man...
  • Stephan
    Þýskaland Þýskaland
    Sehr komfortabel ausgestattetes Chalet in traumhafter Lage, anheimelnde Holzhaus-Atmosphäre, Hervorragender Service
Gæðaeinkunn
Booking.com gefur þessum gististað gæðaeinkunnina 4 af 5 á grundvelli þátta eins og aðstöðu, stærðar, staðsetningar og þjónustu.

Umhverfi gistirýmisins

Aðstaða á Chalets & Apartments Beim Waicher
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.5

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Eldhús
  • Borðstofuborð
  • Kaffivél
  • Hreinsivörur
  • Brauðrist
  • Helluborð
  • Ofn
  • Eldhúsáhöld
  • Rafmagnsketill
  • Eldhús
  • Uppþvottavél
  • Örbylgjuofn
  • Ísskápur
  • Eldhúskrókur
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Hárþurrka
  • Sturta
Stofa
  • Borðsvæði
  • Sófi
  • Setusvæði
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Blu-ray-spilari
  • iPod-hleðsluvagga
  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Geislaspilari
  • DVD-spilari
  • Útvarp
  • Sími
  • Sjónvarp
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Þvottagrind
  • Fataslá
  • Ofnæmisprófað
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Hljóðeinangrun
  • Straujárn
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Svæði utandyra
  • Svæði fyrir lautarferð
  • Garðhúsgögn
  • Borðsvæði utandyra
  • Sólarverönd
  • Grillaðstaða
  • Verönd
  • Garður
Sameiginleg svæði
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
Vellíðan
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Te-/kaffivél
Tómstundir
  • Reiðhjólaferðir
    Aukagjald
  • Göngur
  • Skíðapassar til sölu
  • Skíðaskóli
    Aukagjald
  • Minigolf
    Aukagjald
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
  • Borðtennis
  • Skíði
    Utan gististaðar
  • Veiði
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Golfvöllur (innan 3 km)
    Aukagjald
  • Tennisvöllur
    AukagjaldUtan gististaðar
Þjónusta & annað
  • Aðgangur að executive-setustofu
  • Vekjaraþjónusta
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Umhverfi & útsýni
  • Fjallaútsýni
  • Garðútsýni
  • Útsýni
Samgöngur
  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Miðar í almenningssamgöngur
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Hraðinnritun/-útritun
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
  • Barnaleiktæki utandyra
  • Borðspil/púsl
  • Bækur, DVD-myndir eða tónlist fyrir börn
  • Borðspil/púsl
  • Barnaöryggi í innstungum
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
Annað
  • Reyklaust
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Kynding
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Fjölskylduherbergi
  • Reyklaus herbergi
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Reykskynjarar
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggishólf
Þjónusta í boði á:
  • þýska
  • enska

Húsreglur

Chalets & Apartments Beim Waicher tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá kl. 16:00 til kl. 22:00

Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.

Útritun

Frá kl. 07:00 til kl. 10:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn eldri en 8 ára eru velkomin.

Fyrir börn 17 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

Aldurstakmörk

Ekkert aldurstakmark fyrir innritun. (Einungis börn 8 ára og eldri mega gista)

Maestro Mastercard Visa EC-kort American Express Peningar (reiðufé) Chalets & Apartments Beim Waicher samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.


Reykingar

Reykingar eru ekki leyfðar.

Samkvæmi

Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð

Gæludýr

Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast tilkynnið Chalets & Apartments Beim Waicher fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Fyrir komu er greiðsla með bankamillifærslu nauðsynleg. Eftir bókun mun gististaðurinn hafa samband og veita þér leiðbeiningar.

Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.

Í samræmi við opinberar reglur sem ætlað er að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar (COVID-19) tekur þessi gististaður sem stendur ekki við gestum frá ákveðnum löndum á þeim dagsetningum sem reglurnar eru í gildi.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) skaltu ganga úr skugga um að þú bókir þennan gististað ekki nema þú fylgir fyrirmælum yfirvalda á staðnum þar sem gististaðurinn er, m.a. varðandi tilgang ferðarinnar og hámarksstærð hóps.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Chalets & Apartments Beim Waicher

  • Já, sum gistirými á þessum gististað eru með verönd. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Chalets & Apartments Beim Waicher er með.

  • Verðin á Chalets & Apartments Beim Waicher geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Já, Chalets & Apartments Beim Waicher nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

  • Chalets & Apartments Beim Waicher er með ýmsar gerðir gistirýma (háð framboði). Þau eru með:

    • 2 svefnherbergi
    • 3 svefnherbergi

    Nánari upplýsingar er að finna í sundurliðun gistivalkosta á þessari síðu.

  • Já sum gistirými á þessum gististað eru með svalir. Á þessari síðu finnur þú meiri upplýsingar um þetta og aðra aðstöðu sem Chalets & Apartments Beim Waicher er með.

  • Chalets & Apartments Beim Waicher býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Hjólreiðar
    • Gönguleiðir
    • Skíði
    • Borðtennis
    • Tennisvöllur
    • Veiði
    • Minigolf
    • Golfvöllur (innan 3 km)
    • Hjólaleiga
    • Reiðhjólaferðir
    • Göngur

  • Chalets & Apartments Beim Waicher er með ýmsar gerðir gistirýma (háð framboði). Þau geta rúmað:

    • 3 gesti
    • 4 gesti
    • 6 gesti
    • 7 gesti

    Nánari upplýsingar er að finna í sundurliðun gistivalkosta á þessari síðu.

  • Chalets & Apartments Beim Waicher er 3,6 km frá miðbænum í Ruhpolding. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Innritun á Chalets & Apartments Beim Waicher er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 10:00.