Njóttu heimsklassaþjónustu á Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek

Al Bandar Arjaan by Rotana er eftirtektarvert og einstaklega nútímalegt íbúðahótel sem er staðsett á frábærum stað við vatnsbakkann á norðurströnd Dubai Creek. Gististaðurinn státar af glæsilegri byggingarlist en hann tengist við hið 5-stjörnu Al Bandar Rotana og skapar nýjan áfangastað við vík, fyrir viðskipti og afþreyingu. Gististaðurinn er tilvalinn fyrir gesti sem dvelja í lengri tíma en hann er í nokkurra mínútna fjarlægð eftir veginum frá alþjóðaflugvellinum í Dúbaí og nálægt nokkrum áhugaverðum stöðum á borð við Dubai Creek Golf & Yacht Club, Dubai Dolphinarium í Creek Park og hinni glænýju byggingu Rise Dubai Creek Harbour- skemmtanasamstæðu þar sem boðið er upp á lifandi tónlist, plötusnúða, kvikmyndafrumsýningar og óvenjulegt, óformlegt borðhald. Öll 90 stúdíóin og svíturnar eru með stórkostlegt útsýni yfir borgina eða víkina og eru með glæsilegar innréttingar ásamt nýjasta aðbúnaðinum og tækninni. Hægt er að velja allt frá rúmgóðum stúdíóum til þriggja svefnherbergja íbúða og því geta gestir, hvort sem þeir dvelja einir eða með fjölskyldunni, látið sér líða eins og heima hjá sér í þessu athvarfi við víkina. Hinir 5 einstöku matsölustaðir Al Bandar Arjaan by Rotana og samtengda 5-stjörnu hótelið, Al Bandar Rotana, kynna nýja matreiðsluupplifun í Dubai Creek en Morgan’s Gastropub er eini gastropub-staðurinn (hágæða bjór og -matur) á svæðinu og Gusto Italian Restaurant framreiðir ósvikinn mat sem er breytilegur eftir árstíðum. Gestir geta einnig upplifað matarveislu á alþjóðlega matsölustaðnum Salt & Pepper sem býður upp á borðhald allan daginn, notið þess að fá sér heitan drykk eða snarl á hinni glæsilegu Vanilla Lobby Lounge, fara á The Deck Pool Lounge til að snæða undir berum himni eða valið af fjölbreytta herbergismatseðlinum. Allir matsölustaðirnir eru með verönd með stórkostlegu útsýni yfir hinn fræga sjóndeildarhring Dúbaí og Dubai Creek. Gestir geta hugað vel að líkama og sál í Bodylines Fitness & Wellness Club þar sem fjölbreytta aðstaðan innifelur nútímalega líkamræktarstöð með þolþjálfunar- og lóðasvæðum, útisundlaug og gufubað, eimbað og nuddherbergi. Það eru 6 fundarherbergi með náttúrulegri birtu sem bjóða viðskiptastjórnendum upp á nýjustu tækni og hljóð- og skjákerfi til að tryggja að hægt sé að halda viðburði án nokkurra vandræða. Diplómatíska hverfið í Dúbaí, þar sem finna má helstu sendiráðin, er einnig nálægt gististaðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni — þau gáfu henni einkunnina 8,5 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Rotana Hotels & Resorts
Hótelkeðja
Rotana Hotels & Resorts

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,5)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Enskur / írskur, Grænmetis, Vegan, Halal, Glútenlaus, Amerískur, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði á staðnum

Áreiðanlegar upplýsingar
Gestir segja að lýsingin og ljósmyndirnar fyrir þennan gististað séu mjög greinargóðar

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Tegund gistingar
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 1:
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2:
2 einstaklingsrúm
Stofa:
1 svefnsófi
Svefnherbergi 1:
1 mjög stórt hjónarúm
Svefnherbergi 2:
2 einstaklingsrúm
Svefnherbergi 3:
1 mjög stórt hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,0
Aðstaða
8,9
Hreinlæti
9,0
Þægindi
9,1
Mikið fyrir peninginn
8,3
Staðsetning
8,5
Ókeypis WiFi
9,0
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Kelly
    Nýja-Sjáland Nýja-Sjáland
    Very friendly staff and generous size room. This Hotel is in the 'old' Dubai district so away from the busy and noisy expressway that runs in front of the Hotels near Dubai Mall, etc. We appreciated the quietness and relaxed feel when walking...
  • Emma
    Bretland Bretland
    Beautiful state of art, modern, very clean, quick access to transportation, lovely food and so on…
  • Marian
    Nígería Nígería
    Location, decor, size of room, interior, ambience.

Upplýsingar um gestgjafann

Umsagnareinkunn fyrirtækis: 8.7Byggt á 143.125 umsögnum frá 72 gististaðir
72 gististöðum í umsjá rekstrarfélags

Upplýsingar um fyrirtækið

Al Bandar Arjaan by Rotana is a new luxurious hotel apartment complex operated by Rotana, the Middle East’s largest hospitality company. Over the past 25 years, the company has forged a reputation for quality and service, led by our team of committed colleagues. At Al Bandar Arjaan by Rotana, high service standards are evident across every guest touch point, from our warm front-of-house welcome by door staff and the check-in team to our F&B professionals at our five dining venues who ensure diners’ tastes are catered to and every meal is served with high standards. Our guests are guaranteed truly treasured times and a memorable stay, thanks to the skills and personality of our hand-picked team of hotel colleagues. What also makes our team unique is its multiculturalism, reflecting our international guest mix. Every team member speaks English. We also have colleagues who speak: the local language, Arabic, and several more languages commonly spoken by our guests. The multinational team can provide the personalised service for which Rotana is known. Our colleagues make every guest feel special, which is why Al Bandar Arjaan by Rotana feels like home.

Upplýsingar um gististaðinn

A modern and luxurious apartment complex connected to Al Bandar Rotana, Al Bandar Arjaan by Rotana couples spacious, residential-style accommodation with five-star hotel facilities and services. Occupying a prime position on the shore of Dubai Creek, close to Dubai International Airport, Dubai World Trade Centre, the city’s Diplomatic District and several tourism attractions, from malls and souks to parks and museums, the property is ideal for business travellers, as well as families visiting Dubai for an extended stay. With five exciting dining experiences on offer, from seasonal authentic cuisine at Gusto Italian Restaurant, Dubai Creek’s only gastropub, Morgan's Bar & Restaurant, The Deck poolside bar, Salt & Pepper all day dining, or coffee and a pastries at Vanilla lobby lounge. . Al Bandar Arjaan by Rotana also has 6 fully-equipped meeting and event venues and the bodylines Fitness & Wellness Club, there is no better hotel option in Dubai’s historical, commercial and diplomatic heartland. For guests seeking the latest entertainment, the new Rise Dubai Creek Harbour development is also close by, offering live music, DJ sets, movie screenings and unusual casual dining concepts.

Upplýsingar um hverfið

Al Bandar Arjaan by Rotana could not be better located – it is five minutes by road from Dubai International Airport and close to the city’s major business and diplomatic districts, ideal for business and leisure guests. The apartment complex is nestled in Dubai’s original heartland amongst some of its oldest buildings, most famous markets and on the banks of Dubai Creek – a thriving hub for trade and business. Step outside our hotel and you will become immersed in one of Dubai’s most authentic and vibrant precincts, where old meets new and the sights and sounds bring modern Arabia to life. Guests will love to explore the nearby Gold Souk and Spice Souk, while top international brands can be found just a short walk away at leading retail complex, Deira City Centre. Cross the creek by Abra (traditional sailing boat) and discover Dubai’s Bastakia area, a picturesque heritage site that is home to wind-towered buildings and Sheikh Saeed Al Maktoum House, once the residential quarters of Saeed bin Maktoum Al Maktoum, a former Ruler of Dubai. Al Bandar Arjaan by Rotana is also close to major attractions, from Dubai Creek Park to the new entertainment hotspot, Rise Dubai Creek Harbour.

Tungumál töluð

afrikaans,arabíska,tékkneska,danska,þýska,gríska,enska,franska,hindí,indónesíska,ítalska,hollenska,pólska,rúmenska,rússneska,tagalog,tyrkneska,úkraínska,Úrdú,kínverska,zulu

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir
2 veitingastaðir á staðnum

  • Salt & Pepper Restaurant
    • Matur
      amerískur • kínverskur • hollenskur • breskur • franskur • grískur • indverskur • indónesískur • írskur • ítalskur • japanskur • Miðjarðarhafs • mexíkóskur • pizza • portúgalskur • spænskur • tyrkneskur • ástralskur • þýskur • rússneskur • svæðisbundinn • asískur • alþjóðlegur • latín-amerískur • evrópskur • grill • suður-afrískur
    • Í boði er
      morgunverður • hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Án glútens • Án mjólkur
  • Gusto
    • Matur
      ítalskur
    • Í boði er
      kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt • rómantískt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur • Án glútens • Án mjólkur

Aðstaða á Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.9

Vinsælasta aðstaðan
  • Útisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Flugrúta
  • Fjölskylduherbergi
  • Ókeypis bílastæði
  • Líkamsræktarstöð
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • 2 veitingastaðir
  • Bar
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki möguleg).
  • Þjónustubílastæði
  • Bílageymsla
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Eldhús
  • Sameiginlegt eldhús
  • Hástóll fyrir börn
  • Helluborð
  • Þurrkari
  • Eldhúsáhöld
  • Rafmagnsketill
  • Eldhús
  • Þvottavél
  • Örbylgjuofn
  • Eldhúskrókur
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Skolskál
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Baðsloppur
  • Hárþurrka
Stofa
  • Setusvæði
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Kapalrásir
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Harðviðar- eða parketgólf
  • Hljóðeinangrun
  • Sérinngangur
  • Straubúnaður
  • Straujárn
Aðgengi
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Verönd
Sameiginleg svæði
  • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
Útisundlaug
Ókeypis!
  • Opin allt árið
  • Allir aldurshópar velkomnir
  • Sundlaugin er á þakinu
  • Sundlaug með útsýni
  • Sundlauga-/strandhandklæði
  • Sundlaugarbar
  • Sólhlífar
  • Girðing við sundlaug
Vellíðan
  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Einkaþjálfari
  • Líkamsrækt
  • Heilnudd
  • Handanudd
  • Höfuðnudd
  • Hálsnudd
  • Baknudd
  • Heilsulind/vellíðunarpakkar
  • Fótabað
  • Afslöppunarsvæði/setustofa
  • Gufubað
  • Heilsulind
  • Líkamsmeðferðir
  • Klipping
  • Fótsnyrting
  • Handsnyrting
  • Andlitsmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Sólhlífar
  • Strandbekkir/-stólar
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Hlaðborð sem hentar börnum
  • Barnamáltíðir
    Aukagjald
  • Matvöruheimsending
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
  • Herbergisþjónusta
  • Veitingastaður
Tómstundir
  • Bingó
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Hamingjustund
    Aukagjald
  • Reiðhjólaferðir
    Aukagjald
  • Göngur
    Aukagjald
  • Strönd
  • Vatnsrennibrautagarður
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
    Aukagjald
  • Skíðaleiga á staðnum
  • Minigolf
    Aukagjald
  • Snorkl
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Hestaferðir
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Köfun
    Utan gististaðar
  • Keila
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Gönguleiðir
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Kanósiglingar
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Borðtennis
    Aukagjald
  • Billjarðborð
    Aukagjald
  • Skíði
    Utan gististaðar
  • Veiði
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Tennisvöllur
    AukagjaldUtan gististaðar
Þjónusta & annað
  • Vekjaraþjónusta
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
Samgöngur
  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Shuttle service
  • Miðar í almenningssamgöngur
    Aukagjald
  • Bílaleiga
  • Flugrúta
    Aukagjald
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Læstir skápar
  • Einkainnritun/-útritun
  • Móttökuþjónusta
  • Hraðbanki á staðnum
  • Farangursgeymsla
  • Ferðaupplýsingar
  • Gjaldeyrisskipti
  • Sólarhringsmóttaka
Afþreying og þjónusta fyrir fjölskyldur
  • Leiksvæði innandyra
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Buxnapressa
    Aukagjald
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
Verslanir
  • Smávöruverslun á staðnum
  • Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
Annað
  • Öryggissnúra á baðherbergi
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Ofnæmisprófuð herbergi
  • Kynding
  • Hljóðeinangruð herbergi
  • Lyfta
  • Fjölskylduherbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Aðgangur með lykli
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Kolsýringsskynjari
  • Öryggishólf
Þjónusta í boði á:
  • afrikaans
  • arabíska
  • tékkneska
  • danska
  • þýska
  • gríska
  • enska
  • franska
  • hindí
  • indónesíska
  • ítalska
  • hollenska
  • pólska
  • rúmenska
  • rússneska
  • tagalog
  • tyrkneska
  • úkraínska
  • Úrdú
  • kínverska
  • zulu

Húsreglur

Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 14:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Þú þarft að láta gististaðinn vita fyrirfram klukkan hvað þú mætir á staðinn.

Útritun

Til 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Endurgreiðanleg tjónatrygging

Tjónatryggingar að upphæð AED 500 er krafist við komu. Um það bil CNY 986. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 18 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

0 - 2 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
AED 120 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Aldurstakmörk

Lágmarksaldur fyrir innritun er 18

Mastercard Visa JCB Diners Club American Express Peningar (reiðufé) Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.


Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Gestir yngri en 18 ára geta aðeins innritað sig með foreldri eða forráðamanni.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) fylgir þessi gististaður ströngum reglum um samskiptafjarlægð.

Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) er skylda að vera með andlitsgrímu á öllum sameiginlegum svæðum innandyra.

Ekki er hægt að gista á þessum gististað til þess að vera í sóttkví vegna kórónaveirunnar (COVID-19).

Tjónatryggingar að upphæð AED 500 er krafist við komu. Hún verður innheimt með kreditkorti. Þú ættir að fá endurgreitt innan 14 daga eftir útritun. Tryggingin þín verður endurgreidd að fullu með kreditkorti, með fyrirvara um skoðun á gististaðnum.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek

  • Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek er 8 km frá miðbænum í Dúbaí. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek er með ýmsar gerðir gistirýma (háð framboði). Þau geta rúmað:

    • 3 gesti
    • 5 gesti
    • 7 gesti

    Nánari upplýsingar er að finna í sundurliðun gistivalkosta á þessari síðu.

  • Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek er með ýmsar gerðir gistirýma (háð framboði). Þau eru með:

    • 1 svefnherbergi
    • 2 svefnherbergi
    • 3 svefnherbergi

    Nánari upplýsingar er að finna í sundurliðun gistivalkosta á þessari síðu.

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

  • Já, Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

  • Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    • Nudd
    • Gönguleiðir
    • Billjarðborð
    • Skíði
    • Keila
    • Snorkl
    • Borðtennis
    • Köfun
    • Tennisvöllur
    • Veiði
    • Kanósiglingar
    • Minigolf
    • Vatnsrennibrautagarður
    • Bingó
    • Sundlaug
    • Einkaþjálfari
    • Hjólaleiga
    • Göngur
    • Hestaferðir
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Snyrtimeðferðir
    • Strönd
    • Andlitsmeðferðir
    • Aðstaða fyrir vatnaíþróttir á staðnum
    • Handsnyrting
    • Reiðhjólaferðir
    • Fótsnyrting
    • Hamingjustund
    • Klipping
    • Líkamsmeðferðir
    • Heilsulind
    • Gufubað
    • Afslöppunarsvæði/setustofa
    • Fótabað
    • Heilsulind/vellíðunarpakkar
    • Baknudd
    • Hálsnudd
    • Höfuðnudd
    • Handanudd
    • Heilnudd
    • Líkamsrækt

  • Á Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek eru 2 veitingastaðir:

    • Salt & Pepper Restaurant
    • Gusto

  • Innritun á Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Gestir á Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 8.8).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Enskur / írskur
    • Grænmetis
    • Vegan
    • Halal
    • Glútenlaus
    • Amerískur
    • Hlaðborð

  • Verðin á Al Bandar Arjaan by Rotana – Dubai Creek geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.