Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Danmörk – umsagnir um hótel
  3. Höfuðstaðurinn – umsagnir um hótel
  4. Kaupmannahöfn – umsagnir um hótel
  5. Umsagnir um Next House Copenhagen

Umsagnir um Next House Copenhagen

27 Bernstorffsgade, 1577 Kaupmannahöfn, Danmörk

#127 af 127 hótelum – Kaupmannahöfn

Eftirlæti gesta

Umsagnareinkunn

Byggt á 55 umsögnum um farfuglaheimil

8,5

Sundurliðun einkunnar

  • Hreinlæti

    8,5

  • Þægindi

    8,4

  • Staðsetning

    9,4

  • Aðstaða

    8,8

  • Starfsfólk

    9,0

  • Mikið fyrir peninginn

    8,8

  • Ókeypis WiFi

    8,4

100% staðfestar umsagnir

Ekta gestir. Ekta gisting. Ekta skoðanir.

Nánari upplýsingar- opnar svarglugga
Skrifa umsögn

Leitarniðurstöður 1 - 25

  • Umsögn skrifuð: 12. mars 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Viðskiptaferð
    • Ein(n) á ferð
    • Þriggja manna herbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Flott staðsetning, strætóstoppistöð fyrir utan sem fer á flugvöllinn og lestarstöðin ekki langt frá.

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 26. desember 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 6 rúm og sérbaðherbergi
    • 5 gistinætur

    Klósettið lak á herberginu okkar en við skiptum um herbergi en það þar var baðvaskurinn hálfstíflaður, en það gaf ekki að sök.

    Góð afþreying mikið hægt að leika sér á staðnum. Góð þjónusta, frjálsræði.

    Dvöl: desember 2023

  • Umsögn skrifuð: 18. nóvember 2023

    7,0
    Mikið til dægrastyttingar á hóteli, annars mikið rölt um borgina.
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Herbergi allt of lítið og þröngt.

    Öll aðstaða utan svefnaðstaða góð og skemmtileg

    Dvöl: nóvember 2023

  • Umsögn skrifuð: 10. ágúst 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Hafði viljað fá eitt auka handklæði inn á herbergið en það var hægt að fá auka gegn vægu gjaldi.

    Skemmtilegt hostel með góðri þjónustu og bauð upp á margs konar afþreyingu. Stutt frá aðal lestarstöðinni og þægilegt að rata þangað. Nægt pláss til að sitja og hafa það huggulegt niðri. Boðið upp á spil, fótbolta spil, biljard og borðtennis ásamt fleiru. Mun fara þangað aftur næst þegar ég kíki í köben.

    Dvöl: ágúst 2023

  • Umsögn skrifuð: 5. ágúst 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 7 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Líkamsræktin bönnuð yngri en 18 ára, en það var ekki tekið fram á Booking.com og þvermóðskulegt viðmót tiltekins starfsfólks þegar við óskuðum eftir undanþágu vegna mikillar reynslu okkar 190+ cm gutta. Annað starfsfólk leysti þetta þó brosandi. Í raun meiri hætta við að klifra upp brattan stiga í skrítna kojuklefanum, en í ræktarsalnum, sem var fínn.

    Nýlegur og flottur staður. Ýmis þjónusta, morgunverður og pizzuhlaðborð á ágætis verði.

    Dvöl: ágúst 2023

  • Umsögn skrifuð: 26. júlí 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það hefði mátt vera handklæði inn á baði

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 19. júlí 2023

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Einkaherbergi með 6 rúm og sérbaðherbergi
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Frábær staðsetning, góð þjónusta.

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 19. júlí 2023

    9,0
    Frábært hostel, vel staðsett og velbúið. Morgunmaturinn ekki spennandi
    • Viðskiptaferð
    • Hópur
    • Einkaherbergi með 6 rúm og sérbaðherbergi
    • 4 gistinætur

    Morgunmaturinn var ekki spennandi, mjög takmarkað framboð

    Skemmtilegt hostel af betri gerðinni, nóg í boði. Skemmtilegir barir og aðstaða til fyrirmyndar.

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 2. júní 2023

    9,0
    Frábær staðsetning
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Hefði verið fínt að hafa stól á herberginu

    Frábær staðsetning

    Dvöl: maí 2023

  • Umsögn skrifuð: 21. maí 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Ein(n) á ferð
    • Rúm í 6 rúma svefnsal kvenna
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Very clean

    Dvöl: apríl 2023

  • Umsögn skrifuð: 4. september 2022

    8,0
    Mjög góð aðstaða fyrir þetta hostel verð sem 4 manna fjölskylda. Eina sem þarf að gera sér grein fyrir er að gólfflöturi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Mætti bæta við skápum og snögum í herbergin.

    Mjög góð aðstaða fyrir þetta hostel verð sem 4 manna fjölskylda.

    Dvöl: september 2022

  • Umsögn skrifuð: 12. ágúst 2022

    10
    Einstakt
    • Frí
    • Hópur
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 1 gistinótt
    • Sent með farsíma

    Hefði mátt vera eitt handklæði umfram gestafjölda inni a herberginu, en annars var allt bara tipp topp!

    Morgunverðurinn er einfaldur en góður á finu verði. Dýnurnar í rúmunum voru mjög þægilegar og frábært að geta stillt hitann í herberginu. Allt umhverfið var snyrtilegt, bjart og kósý

    Dvöl: júlí 2022

  • Umsögn skrifuð: 8. júlí 2022

    8,0
    Það var allt eins og búist var við. Myndi gista þarna aftur.
    • Frí
    • Par
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 2 gistinætur

    Skemmtileg gisting, afslöppuð og .þægileg. Internetið gott. Eina sem hefði mátt vera í herberginu en var ekki er stóll til að sitja á. Kannski fellistóll sem hægt væri að grípa í.

    Dvöl: júní 2022

  • Umsögn skrifuð: 25. júní 2022

    8,0
    .
    • Frí
    • Hópur
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 5 gistinætur
    • Sent með farsíma

    .

    .

    Dvöl: maí 2022

  • Umsögn skrifuð: 19. apríl 2022

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 5 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Very nice

    Dvöl: apríl 2022

  • Umsögn skrifuð: 9. mars 2024

    8,0
    Mjög gott
    • Fjölskylda með ung börn
    • Hjónaherbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: febrúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 26. febrúar 2024

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 3 gistinætur

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: janúar 2024

  • Umsögn skrifuð: 24. október 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 6 rúm og sérbaðherbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 20. október 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 3 gistinætur

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 8. október 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Hópur
    • Einkaherbergi með 6 rúm og sérbaðherbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: október 2023

  • Umsögn skrifuð: 2. október 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Par
    • Hjónaherbergi
    • 2 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: júlí 2023

  • Umsögn skrifuð: 7. september 2023

    9,0
    Framúrskarandi
    • Frí
    • Fólk með vini
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 3. september 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 6 rúm og sérbaðherbergi
    • 3 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: september 2023

  • Umsögn skrifuð: 17. ágúst 2023

    8,0
    Mjög gott
    • Frí
    • Fjölskylda með ung börn
    • Einkaherbergi með 4 rúm og sérbaðherbergi
    • 4 gistinætur
    • Sent með farsíma

    Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn

    Dvöl: ágúst 2023

Leitarniðurstöður 1 - 25

Við jöfnum verðið
Við jöfnum verðið
Lágt verð • Engin bókunargjöld • Fannstu eitthvað ódýrara? Við endurgreiðum mismuninn!